fimmtudagur, 1. nóvember 2012

Og þannig leið október, hálfvegin í pásu, hálfvegin sannfærð um að ég sé bara að lifa lífinu, engar stórfenglegar uppgötvanir, engar hyldjúpar pælingar. Vigtin stóð í stað en mér finnst ég sjálf hafi fleygt áfram í þessum hugsunarhætti sem segir að ég sé bara alveg hreint ágæt. Að ég sé nógu góð til að vera ánægð með mig eins og ég er en að ég geti líka á sama tíma unnið að því að laga samband mitt mat. 

Notalegur nóvember framundan.

Engin ummæli: