þriðjudagur, 10. nóvember 2015

Ristað blómkál

Nett Mið-austrlandastemning með harissa og preserved sítrónum í bökuðu blómkáli.
Ljós ólívuolía eða rapeseed olía
Kanill
Kúmin
Harissa krydd 
Hvítlauksgeiri maukaður
Blómkál niðurskorið
Þekja blómkálið í olíukryddblöndu og baka í ofni þartil gullið. Svona hálftíma í 200 gráðum eða svo.
Blanda saman kjúklingabaunum, rauðri papriku, harissa paste og preserved lemon. Setja með blómkálinu og baka þartil brakandi fallegt.
Svo setja yfir spínat eða salat og nokkrar rúsínur eða pomegranate og jafnvel húmmús og borða af bestu lyst. Voðalega gott.

Engin ummæli: