þriðjudagur, 9. maí 2017

Dagbók í 30 daga - 22

Hvaða ráð myndi ég gefa ungri sjálfri mér?

Sjitt. 

Vá, hvað þetta er erfitt. 

Ekki fara í megrun, hvað sem þú gerir alls ekki fara í megrun. 
Hreyfðu þig meira, af ánægju og af gleði. Hreyfðu þig meira. 

Og ekki nota lélega brjóstahaldara.

Engin ummæli: