mánudagur, 1. desember 2003

Dave er med einhverja sykingu i maganum thannig ad vid erum nuna oll a syklalyfjum, Lúkas svona obeint i gegnum mig. Hvar endar thetta allt saman? Eg fekk nu engu ad sidur spiting i mig i gaer og medan madurinn la kveinandi a klosettgolfinu nadi eg i jolakassann minn og hengdi upp jolaskraut. Allt nema utiseriuna, hun hefur ekki tholad flutning eda eitthvad og a henni kviknar ekki. En thad er i finu lagi, tha hef eg astaedu til ad fara i baeinn og kaupa nyja seriu. Enda bara olan ad thurfa alltaf ad vera ed allskonar straumbreyta i gangi. Eg er buin ad mynda Lukku-Láka i bak og fyrir thannig ad eg fer tha med filmu i framkollun um leid og eg laupi seriuna og vonandi er ein myndin nothaef i jolakort. Ekki thad ad barnid se ekki gott myndefni, eg er bara svo lelegur myndasmidur. Eg yrdi allavega ekki hissa ef jolakortin verdi oll af maganum a Lúkasi, eg a thad svo til ad klippa af hausa. Eg sa svo auglyst a framkollunarstofunni ad their geta sett filmur beint inn a disk thannig ad thangad til ad vid eigum fyrir nyrri tovlu tha thruma eg bara myndum inn a netid thannig. Ekkert mal.

Fyrsti sunnudagur i adventu i gaer en thratt fyrir jolaskraut og jolaljos er ekki mjog jolalegt um ad litast. Their sem skreyta gera thad ekki fallega og vedrid er mjog o-jolalegt. Her rignir, heil oskop og aetlar vist engan endi ad taka samkvaemt spadomum.

Eg er svona sma ad fatta ad eg er ekki olett lengur, og er nuna farin ad eygja sma moguleika a stuttri kvoldstund a lokalnum med "lager" og jafnvel einni sigo. Svo a eg natturulega afmaeli i thessum manudi og thad vaeri kannski gaman ad kikja adeins ut i tilefni af thvi. Nu lidur mer strax illa yfir thvi ad hafa sagt thetta, eg er ekki buin ad eiga barnid i manud og strax farin ad vilja fara ut. Nei annars mer lidur ekki illa yfir thessu, thad vaeri oedlilegt ef eg vildi ekki fara ut og eg er ekkiert verri mamma fyrir vikid. Eg verd ad fa ad vera Svava Rán lika!?

Engin ummæli: