miðvikudagur, 3. desember 2003

Eg er halfþreytt i dag. Eg held ad eg verdi ad vidurkenna smá heimþrá. Thad er svo flokid ad vera med heimthra, eg vil ekki saera Dave en thad er alveg sama hvad hann segir oft ad hann skilji fullkomlega ad eg sakni folksins mins, eg veit ad hann heldur ad mer finnist hann ekki vera nog fyrir mig. Eg held ad hann se alltaf sma stressadur yfir thvi ad einn daginn segji eg ad eg se buin ad fa nog og se farin heim. Vanalega get eg fullvissad hann um ad ekkert se fjarri lagi en i dag er eg med ahyggjur af thvi ad jolin verdi erfid. Samt er eg samstundis ad hugsa hvad eg hlakki til ad bua til okkar eigin jol bara thrju i kotinu og ad thetta verdi allt svo gaman. Eg helt eg gaeti kannski skrifad vandamalid fra mer thvi vanalega lidur mer betur vid ad skrifa en eg held ad eg se bara ordin rugladri i kollinum nuna. Juminn eini.

Engin ummæli: