sunnudagur, 25. janúar 2004

Mér skildist á pabba að hann ætlaði að senda þorramat út til Kalla svo hægt sé að halda blót í Iowa-fylki fyrir Íslendingana þar. Hann spurði hvort það ætti að senda mat hingað en ég sagði það óþarfa enda væri bara ein manneskja á heimilinu sem borðar þorramat. Merkilega er að það er ekki ég heldur Dave. Hraustur piltur.

Engin ummæli: