laugardagur, 24. janúar 2004

Nú horfa þeir saman á fótbolta í sjónvarpinu mennirnir mínir tveir. Og þeir eru bara alveg eins, báðir ótalandi og slefa smá. Skrýtið hvað fótbolti gerir manni.

Engin ummæli: