þriðjudagur, 27. janúar 2004

Skruppum til Englands í dag og keyptum leiktæki handa Lúkasi. Hann er farinn að skoða svo mikið í kringum sig og teygja sig í dót þannig að við fundum handa honum leikhring með allskonar mismundandi þroskandi og örvandi dóti. Svo þegar hann er búinn að örvast svo að hann er farinn að hringsnúast úr æsingi þá nudda ég hann með róandi nuddi. Glæsilegt það.

Engin ummæli: