mánudagur, 1. mars 2004

Í dag er svo 1. mars sem, ásamt því að vera "bjórdagur" á Ísklandi (hí hí), er St. David´s Day hér í Wales. Sumsé þjóðhátíðardagur Veilsverja, og nafnadagur einasta eina. Ekki amaleg hátíð það.

Engin ummæli: