þriðjudagur, 2. mars 2004

Mikið er óþægilegt að vera veik með lítið barn. Ég þarf alltaf öðruhvoru að hlaupa upp á klósett og það er voða erfitt að fá 4 mánaða snáða til að skilja nauðsyn þess í miðjum drekkutíma. Þannig að hann grætur og ég græt og allt er svo ómögulegt. Greyin við.

Engin ummæli: