þriðjudagur, 13. apríl 2004

Eitthvað gengur illa hjá mér að byrja aftur á fullum krafti í atvinnuleitinni. Er búin að vera að bera fyrir mig flugþreytu, andlegu misjafnvægi og páksfríi. Í morgun ætlaði ég svo að henda mér í þetta þegar það kemur í ljós að fólkið á atvinnuskrifstofunni er bara komið í verkfall! Mikið vildi ég að ég fengi vinnu þar...

Annars var ég að stússast við að setja inn fleiri myndir að barninu á nýja albúmið mitt. Mikið sem ég er ánægð með barnið.

Engin ummæli: