mánudagur, 5. apríl 2004

Ég er að maula á Freyju-Karamellu og velta fyrir mér hvar í ósköpunum ég á að byrja á að segja allt sem segja þarf um afstafna Íslandsferð, um ömmu mína elskulega og mömmu og pabba sem eru núna mínus einn Lúkas eða svo. Kannski að ég segji bara ekki neitt í dag.

Engin ummæli: