laugardagur, 15. janúar 2005

Þá er loksins ný sería af Bráðavaktinni hafin með tilheyrandi barkaþræðingum á gestum og gangandi, sjúkum og heilum, læknum og sjúklingum og virðast allir hafa gott af. Kannski að ég drífi bara í að láta barkaþræða mig og þá kannski grennist ég og fatta upp á hvað ég ætla að gera í framtíðinni.


Engin ummæli: