fimmtudagur, 15. september 2005

Alvöru haust komið núna með tilheyrandi rigningu. Ég er að sjálfsögðu stoltur eigandi að rauðri regnhlíf. Sem ég síðan að sjálfsögðu skil alltaf eftir heima þannig að ég er alltaf jafn blaut.

Engin ummæli: