fimmtudagur, 21. september 2006

Ég ætla nú að taka örlög mín í mínar hendur, ég neita að vera fórnarlamb lengur, fórnarlamb bankakerfisins. Er á fullu að leita að besta dílnum, og ég sé ekki betur en að með smá tilfæringum, geti ég greitt niður húsið á 10 árum og 10 mánuðum, frekar en 25 árum. Gott það! Oneaccount.co.uk mortgage shrinker. Berið saman við íslensk húsbréf. Hvernig lítur það út?

Engin ummæli: