mánudagur, 9. október 2006

Það tekur sig upp gamla bölvunin með að koma til Íslands eða fá hingað gesti, Lúkas gleypti eitt penný og er búinn að vera smá skrýtinn síðan, svaf ekkert í nótt. Ég held að hann sé í lagi núna, sjáumst (vonandi) í kvöld.

Engin ummæli: