sunnudagur, 29. október 2006

Voðalega líður þetta fimm ára plan mitt hægt. Mig langar heim núna.

Mér finnast sunnudagarnir sem Dave er í vinnunni stundum smávegis erfiðir. Sértaklega þegar Lúkas sofnar í sófanum út frá knuðli, ég veit ekki alveg hvað ég á við mig að gera núna. Kannski að ég sofni bara í sófanum hjá honum.

Engin ummæli: