mánudagur, 4. desember 2006

Dave var að hringja og hann er líklega með opið magasár og gastric flux, ég held að það heiti bakflæði á íslensku og er tískusjúkdómur. Guði sé lof, þetta er allt eitthvað sem er hægt að díla við með magamjólk og smá varfærni.

Engin ummæli: