föstudagur, 8. desember 2006

Mikið svaðalega getur rignt hér í Veils. Ég er að spá hvort við getum ekki farið að skoða rigninguna sem útflutningsvöru. Það er örugglega einhver í heiminum sem vantar regn.

Engin ummæli: