sunnudagur, 6. maí 2007

LLandudno er alveg mergjaður staður, og fer ég héðan í frá með alla sem hingað koma í heimsókn, þangað í heimsókn. Helv. myndavélin er eitthvað að stríða mér og verður því skilað næst þegar ég fer í bæinn. Sorrí það eru því engar myndir.

Wrexham fc vann síðasta leik sinn þessa leiktíð og heldur því áfram tilverurétti nínum í 2. deild. Þvílík lukka yfir mínum manni.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að heimsækja Llandudno og mikið er ég glöð fyrir hönd tengdasonar míns. En rosalega vorkenni ég honum að hafa ekki komist á leikinn. Ég vona að hann sé að jafna sig.

Nafnlaus sagði...

Já hér er mikið um merkilegar fréttir. Til lukku með þetta allt og ég hlakka til að sjá myndina af þér með nýju klippinguna við nýja bílinn. En fyrst maðurinn er svona lukkulegur með þetta er þá nokkuð annað að gera en að skella sér í reisu til Milton Keynes?

murta sagði...

Já góð hugmynd! Rúntur til MK er næst á dagskrá. Best að koma þessu að á tillöguborðið.