þriðjudagur, 25. mars 2008


Ég gleymi alveg í súkkulaðivímunni að sýna barnið stolt með eggið sitt. Hann hafði reyndar meiri áhuga á unganum sem sat á egginu en egginu sjálfu. Tennurnar fallegar líka, þrátt fyrir breskan upprunann. Ég lét hann aðeins leita, ekki lengi, en svona aðeins.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

See please here

Guðrún sagði...

Fékk barnið ekki fiftí-fiftí breskar og íslenskar tennur? Ég bara spyr. Ég er nú bara glöð með að hann skuli leika sér með ungann og fúlsa við namminu!!