laugardagur, 17. janúar 2009
Ég keypti mér í jólagjöf þennan dýrindis kertastjaka frá Stockholm Sno design en get núna ekki ákveðið hvar hann á að vera.Á borði sem centrepiece? Eða skraut á kamínunni?

4 ummæli:

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Mér finnst að þú eigir bara að haga þessari ákvörðun eftir "behag". Hvað hentar hverju sinni! Alltaf gott að mega skipta um skoðun. Í dag þetta... og á morgun hitt...

Unknown sagði...

Ég býst við því að þú sért alsæl yfir að þetta sé helsta vandamálið og áhyggjurnar þessa dagana ;o)

Stelpur, var svo heimagerð pizza í kvöld? Klikkaði hjá okkur því við fengum heimboð í mat. Bætum það upp næsta mánudag, er á planinu?

murta sagði...

Ég er að æfa mig í heðfbundinni breskri matargerð; Beef Wellington um síðustu helgi og Garden Chicken núna. Pizzan hefur verið keypt hjá aröbunum síðustu tvö skipti!

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Var með pizzu á föstudaginn - föstudagarnir eru okkar helstu pizzudagar. Setur tóninn fyrir helgina.