laugardagur, 7. mars 2009Ég er búin að vera svona síðan á þriðjudaginn. Í dag er laugardagur. Ég er orðin mighty þreytt á þessu ástandi. Ég verð alveg rosalega oft veik. Allavega tvisvar á ári. Og það er síðan að ég flutti í þetta pestarbæli sem Bretland er. Ég þoli bara allsekki bakteríurnar sem hér þrífast. Ég á að vera úti núna að æfa mig í að bakka fyrir horn en bara á erfitt með að fókusa, hvað þá að standa upp og gera eitthvað. Þetta er ekki fallegt.

2 ummæli:

Harpa sagði...

Þetta er ekki nógu gott, ég held að þú sért ekki nógu dugleg að fara á pöbbinn til að drepa þetta niður!

Hanna sagði...

æææ hvað er að sjá þig stelpa mín!!

Stórt knús
H.