mánudagur, 4. maí 2009

Lúkas: "Garfield really likes lasagna."
Dave: "I really like lasagna"
Lúkas: "But you are not a cat"
Dave: "No, I´m not a cat. What am I?"
Lúkas: "You are a HUMAN. And I am a HUMAN."
Dave: "And mummy, what´s mummy?"
Lúkas: "Mummy is a HULADY!"

Eitt af þessum skemmtilegu samtölum sem ég vil reyna að muna.

3 ummæli:

Guðrún sagði...

Geturðu þýtt hulady fyrir mig?

murta sagði...

Já, sko Láki sér orðið Human sem Hu-man eða Hu-maður. Þannig að pabbi og Láki eru Hu-menn. Mamma getur ekki verið maður og er þar með Hu-lady, eða Hu-dama.

Guðrún sagði...

Ég var að fatta þetta og ætlaði að vera á undanm þér í tölvuna en...Láki er klár kall!!