fimmtudagur, 9. júlí 2009

TVÖ OG HÁLFT KÍLÓ! Tvö komma fimm kíló. 2.5. Að segja að ég sé ánægð er understatement. Aldeilis fínt að fagna fjögurra ára brúðkaupsafmæli með þessu. Og svona okkar á milli þá ætla ég segja að ég verði komin að 20 kílíóa markinu áður en við förum til Krítar. Það eru rúmar 3 vikur til að losna við 4 kíló. Nú skal dansinn hefja!

2 ummæli:

magtot sagði...

Til hamingju með það! Þú ert æði. Hlakka til að sjá þig :)

Hanna sagði...

djöfulzinz tittlingur!