fimmtudagur, 8. október 2009

Sérstök verðlaun í dag fyrir að halda mig við það sem ég veit að er rétt og gott fyrir mig eru 1.1 kíló farin að eilífu. Ég held að þetta sé besta mínus kíló frá upphafi vegna þess hversu erfitt mánudagskvöldið var. Síðan þá er þetta aftur ekki búið að vera neitt mál og ég er svo ánægð með að hafa sigrast á sjálfri mér. Ég er núna aftur farin að eygja míní takmarkið mitt. Sjáum hvað setur.

4 ummæli:

Guðrún sagði...

Gælsilegt!!

Guðrún sagði...

Hvað ætli gælsilegt þýði?

Nafnlaus sagði...

Frábært :-) Var að gæsa Kristínu systur þegar ég fékkk smsið frá þér á laugardaginn, kveikti semsagt ekki alveg strax ;-) Hlakka til að sjá þig veit að þú ert örugglega ógó sæt í nýju buxunum...styttist óðum í hittinginn. Bara tvær vikur!!!
Love, Lína

Harpa sagði...

Já, margt smátt gerir eitt stórt. vel við kílóin sem safnast saman og hverfa.....

En já, það eru aðeins 2 vikur í stuðið. Nefndin verður með hádegisfund á morgun. Lokaðan að sjálfsögðu og það verður ekkert gefið upp. Þetta verður ROSALEGT.....