fimmtudagur, 25. mars 2010

Halft kilo tekid og massad nidur i klosettid sidan sidustu tolur voru skodadar. Eg bjost vid miklu meira, buin ad vera i rumum 1000 kaloriu minus i 6 daga, sem tydir ad eg hefdi att ad lettast um allavega kilo. En eg er natturulega ordin svo svivirdilega massadur koggull ad vigtin hlydir ekki og synir bara gifurlegan vodvamassa. Sei sei ja. Ad odru leyti er eg med gifurlegan nidurlut, er ekki i studi og nenni ekki ad skrifa. Uss og svei.

1 ummæli:

Guðrún sagði...

Það er slæmt að fá niðurlút eins og sjónvarpskonan hérna um árið. En af hverju ertu annrs með hann?