laugardagur, 24. apríl 2010

Kílóið sem fór og kom svo aftur er hér enn en aðeins minna um sig. Ég hugsa að ég leyfi greyinu bara að vera hér áfram og losa mig bara við einhver önnur kíló. Mér er farið að þykja vænt um skarið.

Engin ummæli: