þriðjudagur, 4. janúar 2011

Get ekki beðið eftir að vakna í fyrramálið og fá svona í morgunmat; eggjamúffur og haframúffur. Og svo í alvöru járn. Mmmmm... járnin. Fór líka í dag á útsölu og keypti mér fínar leggings og lyftingabol. Ég verð smart í ræktinni!

2 ummæli:

Guðrún sagði...

Mun baka haframúffur á morgun(vantar banana og yogurt í dag) en nú vantar uppskrift af eggjamúffum. Enn í dag heyrði ég: "Hún ætti að gefa út bók, matreiðslubók."

Sigrún sagði...

Já takk, við uppskrift að eggjamúffum. Prófaði haframúffurnar þínar um daginn og fannst þær æði. Ætla að henda í einn skammt núna. Finnst bloggið þitt mjög skemmtilegt :D