mánudagur, 17. janúar 2011

Monster æfing í morgun; 60 kíló í hnébeygjum. Síðasta settið var kannski ekki alveg í fullkomnu formi og tempóið svona hingað og þangað, en engu að síður, ekki slæmt. 60 kíló eru ekki svo langt frá 100 kílóa markmiðinu! Monster æfing.

1 ummæli:

Erna Magnúsdóttir sagði...

Og ekki svo langt í Íslandsmeistarann í réttstöðu, milli 120 og 140 kg. eftir þyngdarflokki ;) Kallinn min hótaði skilnaði þegar ég minntist á þetta :)