föstudagur, 21. janúar 2011

Og þar kom það. Ástæðan fyrir því að ég léttist ekki. Undir spikinu hnyklast núna níðþungir vöðvar sem tröll af Vestfjörðum væri ánægt með. Nú þarf bara að fá aðeins meiri lögun á þetta og ég verð góð. LYFTA!

2 ummæli:

Asta sagði...

MIKIÐ DJÖFULL ERTU FLOTT, KONA -

Guðrún sagði...

Þú ert GÓÐ!!!!!!!!!!!!!!