þriðjudagur, 29. mars 2011

"Worth it" listinn. Endanlegur.

1. Nýbakað brauð.
2. Íslenskur lakkrís og Nóa súkkulaði.
3. Nóa-Kropp.
4. Ben & Jerry´s cookie dough ice cream.
5. Reece´s Peanutbutter Cups.
6. Daim Ostakaka.

Það er allt og sumt. Fyrir þetta er ég tilbúin að fórna fitutapi öðru hvoru. Ekki fyrir neitt annað. Öðru hvoru.

6 ummæli:

ragganagli sagði...

Nýbakað brauð heitt með smjöri sem bráðnar og osti og sultu.
Cheerios með súrmjólk og púðursykri
Suðusúkkulaði og Sambó lakkrískonfekt
Þeytingur með banana, jarðarberjum, Bounty og pekanhnetum
Betty Crocker súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.
Minstrels
Dökkar Nóa súkkulaði rúsínur og hnetur


Ég get haldið áfram í allt kvöld.... það er svo ansi margt sem er þess virði :)

Hanna sagði...

uhhhhm Nóa kropp, uhhhhm þeytingur, uhhhhmmm Ísland - ferð að fara að skreppa ...

hér er bara kedeligt bakarísdrasl og leiðinda lakkrís :-) eða saknar maður bara þess sem er soldið langt í burtu ...

knús á þig léttfeti minn
H

Hanna sagði...

og hey! áttu nokkuð leið til London um helgina? I'll be there :-)

MaggaTh. sagði...

Ég var að finna þetta blogg..af hverju fann ég þetta ekki fyrr...þú ert frábær viðbót við Röggu Nagla..sem ég sé hér líka...keep on trucking. Ég er líka í þessum fitubollubransa og tek æðruleysi þínu fagnandi.

murta sagði...

Ragga! Þú ert nú meira átvaglið! ;) Líst vel á þinn lista.

Hanna, ég er að fara að gera mér spesíal Nóakroppsfjarlægðingerirfjöllinbláoglangttilhúsavíkur ferð til Íslands! Og nei, ekki til Londres, maður er bara fastur hér í sveitasælunni :(

Takk fyrir innlitið Magga, um að gera fyrir okkur fitubollurnar að standa saman :)

Nafnlaus sagði...

Svavarán.... dökkt nóakropp segi og skrifa. Það nýjasta á algjörlega æðislegt!

RJ