sunnudagur, 24. júlí 2011

Ég var aftur orðin 86.3 kíló í morgun. Það er enn minnsta talan sem ég hef séð á vigtinni. Það sem er mikilvægara er að mér líður vel. Og ég ætla að halda áfram að láta mér líða vel.

Dýragarðurinn í Chester í dag, sól og blíða og ekki eftir neinu að bíða.

Engin ummæli: