föstudagur, 29. júlí 2011

Ó, ó, ó lærin mín í dag. Swing var heldur af miklum krafti í gær þannig að hlaup í morgun voru frekar máttlítil. En góð. Í dag nutum við samvista við Láka, við byggðum Lego sem fengið var í Legoland Discovery Centre og borðuðum affogato. Hvað ég elska ítalska matargerð, svo einföld, svo áhrifarík. Í minni útgáfu fitulítill vanilluís, espresso og sykurlaus svartur súkkulaðispænir. Affogato. Drukknaður ís.

Affogato. Ó svo gottó.

Lego. Klassík.

Engin ummæli: