laugardagur, 27. ágúst 2011

Öfugt við það sem ég geri venjulega ætla ég í dag að láta hugarástandið stjórna vigtinni frekar en að láta vigtina segja til um hugarástandið. Og þar höfum við það. Lausnin á þessu öllu saman.

Bara smella post-it á etta!


Að manni hafi ekki verið sagt frá þessu fyrr! Þetta heitir að taka málin í eigin hendur. Góða helgi.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært... þetta svínvirkar, líka hjá mér ;0) Kv Jóhanna Ól

Nafnlaus sagði...

Ahaha þetta er snilld ;) Kv Stína

Guðrún sagði...

Þú ert snillingur, elsku litla stelpan mín.