sunnudagur, 25. september 2011

Sunnudagstilraunaeldhúsið fór bara beint á Pressuna, setti það ekki inn sem pistil hér. Er líka búin að búa til linsubauna og hvítlaukssalat til að fara með í vinnuna á morgun og þessar rósmarín múffur henta svakalega vel með sem meðlæti. Hlakka strax orðið til að fá hádegismat á morgun! Best að fara í heimanám stúss með Láka núna, maður verður víst að gera lexíurnar sínar ef maður ætlar að verða geimfari.

Engin ummæli: