þriðjudagur, 4. október 2011

Það er ólíklegt að maður sjái eftir því að fara út að hlaupa. Að ákveða að sleppa því er hinsvegar líklegra til að bera með sér eftirsjá.

2 ummæli:

Guðrún sagði...

Gáfulegt....í meira lagi.

murta sagði...

Ég hef þessa visku einhverstaðar frá! :)