fimmtudagur, 15. desember 2011

Við Lúkas erum búin að pakka niður Legó jóladagatalinu, gommu af sokkum og nærbrókum úr Primark og kuldaskóm. Þorlákshöfn bíður í ofvæni.

Engin ummæli: