þriðjudagur, 14. febrúar 2012

Ókláruð hugmynd; það ætlar sér enginn að verða feitur, offita er óhjákvæmilegur fylgifiskur óhollra lifnaðarhátta. Á sama hátt ætti fókusinn á hollt líferni ekki að vera að létta sig heldur ætti það að vera það sem einfaldllega fylgir þar með. 

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Önnur hugmynd sem ég er með:

Það ætlar sér enginn að vera ómenntaður og fátækur. Það er fylgifiskur erfðaþátta (lesblindu, ADHD), óhagstæðs umhverfis (ekki nógu mikil hvatning að halda áfram skólagöngu, skortur á fyrirmyndum) eða tilfinningalegra vandamála (áföll, skilnaður foreldra, einelti)

Fókusinn á að vera á það að það geti allir lifað í samfélaginu og það bitni ekki á þeim að vera ómenntaður og fátækur. Allir eiga að fá jöfn tækifæri....

Datt þetta bara íhug þegar ég sá pistilinn þinn..

K.kv Tóta

murta sagði...

Fram þjáðir menn í þúsund löndum...
:)

Alveg rétt hjá þér Tóta mín, við eigum öll að vera jöfn. xx