mánudagur, 9. apríl 2012

Heimalagaður gulrótarsafi með karabísku ívafi. Gott að byrja daginn á svona gæðadrykk til að koma sér í stemninguna aftur. Sund og sveitaferð framundan. Voðalega er gott að vera í smá fríi.

Engin ummæli: