mánudagur, 30. júlí 2012

Ég er á fullu í vinnunni nýju og skemmti mér konunglega.

Ég hef loksins byrjað að búa til súrdeig. Súrdeig.

Ég skrifaði loksins ritgerðina sem er búin að hvíla þungt á herðum mér í þrjá mánuði.

Ég er með plan.

Planið skilaði 2.9 kg niður á við hjá mér, 4 kg hjá Dave.


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En geggjað!
Endilega deildu planinu.... :)