miðvikudagur, 11. júlí 2012

Þegar maður klikkast svo smávegis í hausnum og fer að finnast það ægilega góð hugmynd að prófa allar nýju Cadbury´s súkkulaðibragðtegundirnar sem hafa verið settar á markað í takt við Ólympíuleikana er kominn tími til að bretta upp ermar og prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu.

Avókadó ís með sykurlausri súkkulaðisósu


Avókadó ís með kanilsteiktum eplum.

Engin ummæli: