mánudagur, 1. apríl 2013

Eftir nokkuð langt frí frá öllu, mat og mér og megrun, er eiginlega kominn tími til að finna pennann minn aftur. Hvar ætli hann sé?

2 ummæli:

Hanna sagði...

Jibbi kola :) Hlakka til aframhaldandi lesturs!
Knus a tig
Hanna

Inga Lilý sagði...

Styð það heils hugar! :)