sunnudagur, 15. desember 2013

Síðustu nokkur jól hef ég haft mjög ákveðnar hugmyndir um hvað mig langaði í (og sárvantaði) í jólagjöf. Nike+ og ipod, garmin, reiðhjól... Og elskulegasti maðurinn hefur alltaf orðið við óskum mínum. Í ár bað ég um gullúr eða gullhring eða gullarmband. Ég veit ekki hversu táknrænt það er um hvernig ég er stödd ákkúrat núna svona hvað áhuga minn á hreyfingu varðar. Mig langar til að vera prinsessa með gullhring sem er bara sæt en þarf ekki að vinna fyrir því.


Engin ummæli: