þriðjudagur, 8. apríl 2014

Og ég byrjaði daginn á að fljúga á hausinn af hjólinu. Braut nú ekkert en er all löskuð á olnboga og hné. Braut gírana á hjólinu og stoltið er aðeins laskað. Engar lyftingar í dag en ég verð vonandi betri á morgun og get haldið ótrauð áfram.

Datt. 

Engin ummæli: