fimmtudagur, 5. febrúar 2015

Ég skrifaði langan pistil í gær sem innihélt öll svörin, allt sem þurfti að vita um fitutap, lífstíl og heilsusamlegt líferni og hvernig á að viðhalda því til langs tíma i löngu máli. Ýtti á publish og eitthvað fór úrskeiðis og pistillinn glutraðist norður og niður og öll viskan með. Ekki get ég fyrir mitt litla munað hvaða gullkorn ég hafði sett niður. Alveg hvað ég reyni. Jæja, Maður verður þá víst bara að spila þetta eftir eyranu.

Engin ummæli: