föstudagur, 28. apríl 2017

Dagbók í 30 daga - 11

Drauma líkaminn minn.

Ég ætlaði fyrst að komast létt hjá spurningu dagsins og setja bara inn mynd af sterkum kvenlíkama. Gúgglaði strong female body (google kom með allskonar skemmtilegar uppástungur) og skoðaði allskonar kvenlíkama. Og því er ekki að neita að það eru allskonar flottar stelpur út um allt. En engin þeirra er eins og ég. 

Draumalíkaminn er minn líkami. Heilbrigð ég.

Engin ummæli: