mánudagur, 1. maí 2017

Dagbók í 30 daga -14

Hver er mín stærsta daglega hindrun/áskorun hvað mat varðar?

Ég fæ aldrei nóg. 

Ekkert fyllir upp í holuna. 

Engin ummæli: