fimmtudagur, 4. maí 2017

Dagbók í 30 daga - 17

Litið yfir síðustu tvær vikur; hvaða lærdóm get ég dregið af skrifunum.

Ég fyllist aftur bara leiðindum þegar ég les yfir. Þetta er ekkert nýtt. Djöfull sem ég er leiðinleg.

Engin ummæli: