laugardagur, 6. maí 2017

Dagbók í 30 daga - 19

Hvernig fyrirgef ég? 
Sjálfri mér? Fyrir að haga mér eins og hálfviti? Á ég fyrirgefninguna skilið? Hversu mörg tækifæri á ég að gefa sjálfri mér? 
Spurning dagsins vekur bara upp fleiri spurningar.

Engin ummæli: